Ræktun árin 2012-2014
19.03.2015
Nú hafa flestir bændur gengið frá áburðarpöntunum sínum og eru því væntanlega búnir að gera áætlun um hversu mikið land þeir ætla að taka undir nýsáningu í vor. Sáðvöruframboðið liggur fyrir hjá flestum fræsölunum og þess er að vænta að samantekið yfirlit yfir fræframboðið verði birt hér á síðu RML.
Lesa meira