Fréttir

Ábendingar um heyverkun

Aldrei er góð vísa of oft kveðin. Það á einnig við um góð heilræði. Fyrir rétt um ári síðan setti Bjarni Guðmundsson prófessor á Hvanneyri á blað eftirfarandi ábendingar um heyverkun sem rétt er að rifja upp núna.
Lesa meira

Opnað fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki

Búnaðarstofa hefur opnað fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og styrki vegna affallsskurða. Umsóknarfrestur er til 10. september 2015. Hægt er að sækja um á Bændatorginu, torg.bondi.is.
Lesa meira

Fréttabréf fóðurhóps RML komin á vefinn

Fóðurhópur RML sendir mánaðarlega frá sér fréttabréf til bænda sem eru í ráðgjafarpökkunum Stabba og Stæðu, auk þeirra sem eru áskrifendur að Norfor með eigin aðgang. Nú eru þessir fréttapistlar komnir hér inn á heimasíðu RML fyrir alla sem áhuga hafa á fóðrun nautgripa og fóðuröflun.
Lesa meira

Um rýgresi og repju

Við hjá RML fengum eftirfarandi pistil frá Ríkharð Brynjólfssyni prófessor hjá LbhÍ, þar sem hann fer m.a. yfir niðurstöður tilrauna á grænfóðuryrkjum frá síðasta sumri.
Lesa meira

Vangaveltur um nautakjötsframleiðslu

Í komandi bændablaði, þann 16. apríl 2015, verður birtur pistill um nautakjötsframleiðslu. Mikil sóknarfæri eru til staðar í þeirri búgrein en í meginatriðum eru góð fóðrun og aðbúnaður forsendur þess að gripur nái að skila því sem ætlast er til út frá þeim markmiðum sem bóndinn setur sér.
Lesa meira

Fræframboð ársins 2015

Þrátt fyrir rysjótta tíð og slæmt veðurútlit næstu daga verða bændur að huga að vorverkunum því þau hefjast innan skamms. Sáðvara er stór útgjaldaliður hjá mörgum bændum og því mikilvægt að huga vel að vali á yrkjum.
Lesa meira

Verð og framboð á sáðvöru og grasfræblöndum 2015

Vakin er athygli á að nýir listar yfir verð og framboð á sáðvöru og grasfræblöndum fyrir árið 2015 hafa nú verið birtir hér á heimasíðu RML. Á nýju listunum eru eins og áður upplýsingar um allt fræ og blöndur sem eru til sölu ásamt verði sem og upplýsingum sem liggja fyrir um viðkomandi yrki í nýjasta Nytjaplöntulista Landbúnaðarháskóla Íslands.
Lesa meira

Ræktun árin 2012-2014

Nú hafa flestir bændur gengið frá áburðarpöntunum sínum og eru því væntanlega búnir að gera áætlun um hversu mikið land þeir ætla að taka undir nýsáningu í vor. Sáðvöruframboðið liggur fyrir hjá flestum fræsölunum og þess er að vænta að samantekið yfirlit yfir fræframboðið verði birt hér á síðu RML.
Lesa meira

Námskeiði í jörð.is á Hvanneyri frestað

Fyrirhuguðu námskeiði í jörð.is á Hvanneyri þann 6. mars er frestað til 13. mars. Jafnframt minnum við á fyrirhuguð námskeið í Skagafirði og Húnavatnssýslu ef næg þátttaka næst.
Lesa meira

Námskeið í jörð.is - Hvanneyri, Skagafirði og Húnavatnssýslu

Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Ráðgjafarmiðstöð lanbúnaðarins mun standa fyrir þremur námskeiðum í jörð.is ef næg þátttaka næst. Staður og tími eru eftirfarandi: Á Hvanneyri þann 6. mars, í Skagafirði þann 12. mars og í Húnavatnssýslu þann 13. mars. Námskeiðin standa frá kl. 10:00-17:00 (8,5 kennslustundir).
Lesa meira