Sumarfrí í júlí 2025 - viðvera á starfsstöðvum og símsvörun
			
					23.07.2025			
			|
		
	
			Í júlí er víða lítil viðvera á starfsstöðvum RML vegna sumarleyfa starfsfólks.
Því getur verið að erindi fái ekki afgreiðslu fyrr en að þeim loknum í byrjun ágúst.
Aðalnúmer RML 516-5000 er opið sem hér segir: 
Mánudaga – fimmtudaga; kl 9-12 og 13-16.
Föstudaga; kl 9-12. Eftir hádegi á föstudögum er lokað.
			Lesa meira