Skipulag heysýnatöku á Suðurlandi
12.08.2015
Eins og áður hefur komið fram hér á heimasíðu RML líður að því að ráðunautar fari um sveitir og bjóði upp á heysýnatöku. Vothey þarf að verkast í 6-8 vikur frá hirðingu þar til sýni er tekið, en sé þurrefnisinnihald komið upp undir og yfir 50% í fóðrinu má það bíða styttri tíma frá hirðingu þar sem minni breytingar verða á fóðrinu vegna gerjunar.
Lesa meira