Bændur munið að panta heysýnatöku
			
					13.08.2015			
	
			Það er mikilvægt að láta efnagreina gróffóður því það er uppistaðan í fóðri grasbíta. Það er margt sem hefur áhrif á gæði gróffóðurs eins og áburðagjöf, veðurfar, sláttutími og grastegundir. Þetta er breytilegt á milli ára og það getur verið erfitt að meta næringargildi fóðursins án þess að láta efnagreina það. 
			Lesa meira