Yfirlitssýning kynbótahryssna á FM 2017
29.06.2017
Yfirlitssýning kynbótahryssna á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi fer fram á morgun, föstudaginn 30. júní, og hefst kl. 13:00. Sýningarröð verður hefðbundin og með þeim hætti að byrjað verður á 4 vetra hryssum og áfram þar til endað verður á hryssum 7 vetra og eldri.
Lesa meira