Lokaskráningardagur á síðsumarssýningar er 11. ágúst
08.08.2017
RML minnir á að boðið verður upp á þrjár kynbótasýningar vikuna 21. til 25. ágúst. Sýningar verða á Selfossi, Dalvík og í Borgarnesi ef næg þátttaka næst. Síðasti skráningar- og greiðsludagur er á miðnætti föstudaginn 11. ágúst.
Lesa meira