Hrossarækt fréttir

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum

Yfirlitssýning fer fram á Gaddstaðaflötum föstudaginn 9. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00. Hádegishlé verður tekið eftir 17 hópa. Að þessu sinni verður byrjað á blönduðum hópi hrossa en knapar á þeim þurfa að mæta á úrtöku vegna HM í Spretti. Eftir það er röðun hefðbundin, byrjað á elstu hryssunum og endað á elstu stóðhestunum.
Lesa meira

Yflirlitssýning kynbótahrossa í Víðidal

Yfirlitssýning fer fram í Víðidal fimmtudaginn 8. júní og hefst stundvíslega kl. 9:00. Hádegishlé verður tekið eftir 12 hópa. Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Hólum í Hjaltadal 12. til 16. júní

Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 128 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hægra megin á forsíðunni.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Spretti 12. til 16. júní

Kynbótasýning verður í Spretti í Kópavogi dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 129 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér á forsíðunni eða í gegnum tengil hér að neðan.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 12. til 16. júní

Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 129 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér á forsíðunni eða í gegnum tengil hér að neðan.
Lesa meira

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Selfossi

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram á Brávöllum á Selfossi föstudaginn 2. júní og hefst stundvíslega kl. 9:00. Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum. Þessi flokkun mun þó riðlast eitthvað eins og sjá má á hollaröðun.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Borgarnesi 7.-9. júní

Kynbótasýning verður í Borgarnesi dagana 7. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 miðvikudaginn 7. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 9. júní og verður auglýst nánar þegar nær dregur. Alls eru 54 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér á forsíðunni eða í gegnum tengil hér að neðan.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Víðidal 6. til 8. júní

Kynbótasýning verður í Víðidal dagana 6. til 8. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 6. júní. Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 8. júní og verður auglýst nánar þegar nær dregur. Alls eru 61 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér hægra megin á forsíðunni.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 6. til 9. júní

Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 6. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 6. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 9. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 95 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" eða í tengli hér að neðan.
Lesa meira

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sörlastöðum

Yfirlitssýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði föstudaginn 26. maí og hefst stundvíslega kl. 9:00. Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum, þessi flokkun mun þó riðlast eitthvað. Hádegishlé (1 klst.) verður að afloknum 15 hópum.
Lesa meira