Dagatöl lambadóma
01.09.2025
|
Nú hafa verið birt fyrstu drög að dagatölum lambadóma fyrir flest landsvæði. Þeir sem eiga eftir að panta eru hvattir til að gera það sem fyrst. Allar pantanir þurfa að fara í gegnum pöntunareyðublað á vef RML, einnig er hægt að hringja í síma 5165000 og fá aðstoð við að setja inn pöntun.
Lesa meira