Tilboð á þokugensgreiningum
04.09.2025
|
Nú er aftur í boði tilboð á þokugensgreiningum hjá RML í samstarfi við Matís. Greining á þokusýni sem pantað verður nú í september og október mun kosta 5.600 kr. + vsk. (hefðbundið verð hjá Matís er 7.000 kr. + vsk). Hægt er að senda inn sýni til RML vegna þokugreininga. Einnig er hægt að vísa í sýni sem til eru í sýnasafni ef búið var að arfgerðargreina gripinn hjá Íslenskri erfðagreiningu fyrir 1. september 2025.
Lesa meira