Kynbótamat fyrir mjólkurlagni uppfært
14.12.2022
|
Kynbótamat fyrir mjólkurlagi hefur verið uppfært en tekin voru út gögn í gær þegar drjúgur hluti gagna hafði skilað sér þar sem skiladagur skýrsluhaldins var 12. desember sl. Breytingarnar verða aðgengilegar og birtar í Fjárvís seinna í dag.
Lesa meira