Sauðfjárbændur athugið – Flögg í haustbók
11.09.2025
|
Við viljum vekja athygli á því að í einhverjum tilfellum hafa flögg lamba ekki skilað sér inn í prentaðar haustbækur. Það er þó vert að taka fram að allar niðurstöður frá Íslenskri Erfðagreiningu sem og Fjárvísgreiningar sem byggja á upplýsingum beggja foreldra koma fram í bókinni, en einhver misbrestur er á að flögg sem eru eingöngu byggð á arfgerð annars foreldris skili sér.
Lesa meira