Ný gripaleit í Fjárvís.is
04.09.2025
|
Í gær fór í loftið uppfærsla á Fjárvís.is en í þetta skiptið kemur meðal annars ný gripaleit til notkunar. Gamla gripaleitin var með mjög mikið af upplýsingum og orðin ansi hæg. Því var tekið til í henni og upplýsingum fækkað sem sóttar eru í hvert skipti, sem hraðar leitinni töluvert.
Lesa meira