Hrútaskrá 2024-2025 er komin á vefinn
11.11.2024
|
Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna fyrir veturinn 2024-2025 er komin á vefinn. Skráin er á hefðbundnu pdf-formi og hægt er nálgast hana undir "Kynbótastarf -> Sauðfjárrækt -> Hrútaskrá" eða með því að nota hlekkinn hér neðar.
Skráin á eftir ylja áhugamönnum um sauðfjárrækt um hjartarætur og við vonum að sauðfjárræktendur og aðrir áhugamenn um sauðfjárrækt njóti lesningarinnar. Prentútgáfa skráarinnar kemur út í næstu viku og verður dreift með hefðbundnum hætti, m.a. á hinum svokölluðu hrútafundum.
Lesa meira