Minnum á notendakönnun Fjárvís
20.02.2023
|
Við minnum notendur Fjárvís á að taka þátt í notendakönnun Fjárvís. Könnunin er unnin í samvinnu við fagráð í sauðfjárrækt og með henni langar okkur að fá betri yfirsýn yfir notkun bænda á forritinu og hvaða áherslur þeir vilja sjá varðandi áframhaldandi þróun á því.
Lesa meira