Samstarf við Íslenska erfðagreiningu
28.04.2023
|
Kári Stefánsson hjá Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) hefur lýst vilja sínum til þess að aðstoða sauðfjárbændur við arfgerðagreiningar vegna riðu. Starfsfólk fyrirtækisins býr yfir þekkingu sem kemur sér ákaflega vel fyrir þessa vinnu og ásamt góðum tækjakosti gerir þeim kleyft að greina mikið magn af sýnum fljótt og með hagkvæmnum hætti
Lesa meira