Hollaröð á kynbótasýningu á Hólum í Hjaltadal 14.-18. júní
08.06.2021
|
Seinni kynbótasýning vorsins á Hólum í Hjaltadal fer fram 14.-18. júní. Til dóms eru skráð 115 hross og munu dómar hefjast samkvæmt áætlun mánudaginn 14. júní kl. 8:00
Hollaröðun má sjá með því að smella hér.
Lesa meira