Ársfundur RML
28.10.2024
|
Ársfundur RML verður haldinn á Hótel Kea á Akureyri, föstudaginn 1. nóvember. Fundurinn hefst kl. 13:30 en boðið verður upp á súpu kl. 13:00. Á dagskrá er: Skýrsla stjórnar, kynning á starfsemi RML og almennar umræður um málefni félagsins. Áætluð fundarlok um kl. 15:30. Fundinum verður streymt en þeir sem hafa tækifæri til eru hvattir til að mæta á staðinn.
Lesa meira