Baldur Örn Samúelsson kominn til starfa
03.10.2022
|
Baldur Örn Samúelsson hefur hafið störf hjá RML. Hann mun starfa sem ráðunautur á rekstrar- og umhverfissviði og verður með aðsetur á Hvanneyri. Baldur mun sinna jarðræktar- og fóðurráðgjöf. Hægt er að ná í Baldur í síma 5165084 og í gegnum netfangið baldur@rml.is. Við bjóðum Baldur velkominn til starfa.
Lesa meira