Starfsdagar RML dagana 4. og 5. nóvember
04.11.2020
|
Miðvikudaginn 4.nóvember og fimmtudaginn 5.nóvember verða starfsdagar RML haldnir. Fundirnir verða haldnir eftir hádegi, frá kl. 13-16 og á meðan þeim stendur verður skrifstofum og síma RML lokað. Opið verður samkvæmt venju frá kl. 9-12 á fimmtudeginum. Starfsdagar RML hafa síðustu ár verið haldnir víða um landið en að þessu sinni verða þeir rafrænir.
Lesa meira