Ráðunautur í nautgriparækt
08.02.2018
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir ráðunaut til að sinna fjölbreyttri ráðgjöf í nautgriparækt.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Starf í ráðgjafateymi RML og sérstaklega faghópi nautgriparæktar og fóðrunar.
Fjölbreytt ráðgjöf með áherslu á fóðrun og kynbætur í nautgriparækt.
Þróun og sala á fjölbreyttri ráðgjöf á landsvísu í samstarfi við annað starfsfólk RML.
Önnur tilfallandi verkefni.
Lesa meira