16.03.2021
|
Karvel L. Karvelsson
Stjórn Bændasamtaka Íslands hefur skipað nýja stjórn RML. Vigdís Häsler framkvæmdastjóri BÍ verður formaður nýrrar stjórnar en nýir aðalmenn í stjórn eru: Ásgeir Helgi Jóhannesson lögmaður Reykjavík, Baldur Helgi Benjamínsson bóndi Ytri Tjörnum, Gunnar Þórarinsson bóndi Þóroddsstöðum, Hrafnhildur Baldursdóttir bóndi, Litla Ármóti. Varamenn í stjórn:Hermann Ingi Gunnarsson, Halla Eiríksdóttir, Halldóra Kristín Hauksdóttir og Katrín María Andrésdóttir.
Lesa meira