Aðstoð við að kortleggja möguleg rannsóknasvæði
04.05.2021
|
Í janúar síðastliðnum hlaut rannsóknarverkefnið ExGraze - Áhrif langtíma beitarfriðunar á kolefnisupptöku og kolefni í graslendisjarðvegi styrk úr Rannsóknarsjóði til þriggja ára. Verkefnastjóri er Anna Guðrún Þórhallsdóttir Háskólanum á Hólum en samstarfsmenn eru m.a. Rene van der Wal prófessor frá Landbúnaðarháskólanum í Svíþjóð, Richard Bardgett prófessor frá Háskólanum í Manchester og Áslaug Geirsdóttir prófessor við Háskóla Íslands auk annarra innlendra aðila.
Lesa meira