Rafrænir reikningar
17.01.2020
Frá og með áramótum eru reikningar RML gefnir út rafrænt nema viðskiptavinir óski sérstaklega eftir að fá reikninga senda með pósti.
Verðskrá RML vegna reikninga árið 2020:
150 kr. seðilgjald fyrir rafræna reikninga
550 kr. seðilgjald fyrir sendan reikning
Lesa meira