Ráðunautafundur RML og LbhÍ
24.06.2019
Í byrjun júní var haldinn sameiginlegur fundur RML og LbhÍ í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Markmið fundanna er að ráðgjafar og fræðafólk í landbúnaði kynni þær rannsóknir og verkefni sem eru í gangi hverju sinni og ræði um stefnu og áherslur í þekkingaröflun.
Dagskrárefnin voru fjölbreytt að þessu sinni. Á fyrri deginum voru nemendaverkefni úr bændadeild og háskóladeild kynnt.
Lesa meira