Sigtryggur Veigar ráðinn sem fagstjóri búfjárræktar- og þjónustusviðs
01.11.2019
Sigtryggur Veigar Herbertsson hefur verið ráðinn sem fagstjóri búfjárræktar- og þjónustusviðs hjá RML. Starfsstöð Sigtryggs er á Akureyri og hægt er að ná í hann í síma 516 5065 og í gegnum netfangið sigtryggur@rml.is.
Á starfsstöðinni á Akureyri starfa ásamt Sigtryggi:
Lesa meira