Breyting á kynbótavelli - Hólar 13.-15. ágúst
12.08.2024
|
Tilkynning frá sýningarstjóra:
Vegna aðstæðna á Hólum í Hjaltadal, munu kynbótadómar dagana 13.-15. ágúst fara fram á skeiðbrautinni í stað kynbótabrautar.
Lesa meira