Hrossarækt fréttir

Yfirlit á Hólum 19. ágúst

Yfirlitssýning síðsumarssýningar á Hólum í Hjaltadal fer fram á morgun fimmtudaginn 19.ágúst og hefst stundvíslega kl. 08:30 á flokki 7 vetra og eldri hryssna. Alls mættu 90 hross til dóms og eru 79 hross sem mæta á yfirlitssýningu og skiptast í 29 holl. Áætlað er að yfirlitssýningu ljúki um kl. 15:30.
Lesa meira

Holaröð yfirlit á Sörlastöðum 17.08.

Yfirlitssýning á Sörlastöðum hefst kl. 9:30 stundvíslega. Hér má sjá hollaröðun
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - aukamiðssumarssýning á Gaddstaðaflötum

Yfirlitssýning á aukasýningu á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 13.08. og hefst stundvíslega kl. 8:00
Lesa meira

Hollaröð fyrir Sörlastaði og Gaddstaðaflatir

Hollaröð fyrir kynbótasýningarnar á Sörlastöðum í Hafnarfirði og Gaddstaðaflötum við Hellu hafa verið birtar. Dómar hefjast stundvíslega mánudaginn 16. ágúst kl. 9:30 á Sörlastöðum en þar eru einungis 22 hross skráð til sýningar. Þeirri sýningu lýkur með yfirlitssýningu þriðjudaginn 17. ágúst. Sýningin á Gaddstaðaflötum hefst stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 16. ágúst og lýkur með yfirlitssýningu 20. ágúst. Alls eru 119 hross skráð á sýninguna.
Lesa meira

Síðsumarssýning á Hólum í Hjaltadal 16.-19.ágúst

Dómar hefjast stundvíslega kl.12:00 mánudaginn 16.ágúst og fer yfirlitssýning fram fimmtudaginn 19.ágúst. Til dóms eru skráð 88 hross sem skiptast í 8 holl. Við viljum biðja sýnendur að mæta tímanlega og viljum við ítreka fyrir þeim og eigendur að huga að sóttvarnarreglum sem eru í gildi og gæta vel að persónulegum sóttvörnum.
Lesa meira

Síðsumarssýningar - Hafnafjörður 16.-17. ágúst, Hella 16.-20. ágúst

Ákveðið hefur verið að sýning verði í Hafnarfirði mánudaginn 16. ágúst þrátt fyrir fáar skráningar. Sýning á Hellu verður hefbundin og dæmt 16.-20. ágúst.
Lesa meira

Uppfærð hollaröðun fyrir auka-miðsumarssýninguna IV Gaddstaðaflötum 11.-13. ágúst

Uppfærð hollaröðun fyrir auka-miðsumarssýninguna á Gaddstaðaflötum 11.-13.ágúst er nú tilbúin.
Lesa meira

Auka-Miðsumarssýning/Miðsumarssýning IV

Fyrirhugað er að bjóða þeim knöpum/hrossum sem ekki tókst að þjónusta á Miðsumarssýningu III á Hellu (25.-29. júlí) til sérstakrar auka-miðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum dagana 11. til 13. ágúst (mið.-fös.); að því gefnu að kynbótasýningahald þessara daga gangi ekki gegn fyrirmælum stjórnvalda/almannavarna.
Lesa meira

Síðsumarssýningar - Minnum á síðasta skráningardag 9. ágúst

Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að framlengja skráningarfrest á síðsumarssýningar til miðnættis mánudaginn 9. ágúst. Í töflunni hér fyrir neðan má sjá hvaða sýningar eru í boði.
Lesa meira

Yfirlit á Hellu 29. júlí kl. 14.00 - Hollaröðun

Yfirlitssýning breyttrar seinni viku miðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum fer fram fimmtudaginn 29. júlí og hefst stundvíslega kl. 14:00. Hér fyrir neðan má nálgast hollaröð yfirlits. Áætluð lok um kl. 17:15-17:30
Lesa meira