Síðsumarssýningar - síðasti skráningardagur 7. ágúst.
03.08.2023
|
Minnum á að síðasti skráningardagur á síðsumarssýningar er á miðnætti mánudagsins 7. júlí. Skráning og greiðsla fer fram hér á heimasíðu RML. Sýning verður ekki haldin nema lágmarksfjöldi skráninga náist sem eru 30 hross. Í töflunni hér að neðan má sjá á hvaða sýningar eru í boði.
Lesa meira