Röðun hrossa á Rangárbökkum 22.-26. júlí
12.07.2024
|
Hollaröðun fyrir kynbótasýningu á Rangárbökkum 22. til 26. júlí er tilbúin og hefur verið birt hér á vefnum. Alls eru 128 hross skráð. Mælingar hefjast mánudaginn 22. júlí kl. 7:50 og mikilvægt að sýnendur mæti tímanlega.
Lesa meira