Vinnufundur fóðurráðunauta
18.02.2015
Fimmtudaginn 12. febrúar sl. hittust fóðurráðgjafar RML í Borgarfirði til að samræma vinnubrögð í eftirfylgniheimsóknum, ræða ýmis fóðrunarmál, hönnun fjósa og skoða kosti og galla þeirra fjósa sem heimsótt voru. Byrjað var í Hvanneyrarfjósi en þar er lausagöngufjós með mjaltaþjóni. Þar var sérstaklega fjallað um holdstigun mjólkurkúa en hugmyndin var að bera saman ólíka holdstigunarskala og hvaða skali hentaði hverjum og einum ráðgjafa.
Lesa meira