Verð og framboð á sáðvöru
26.04.2016
Að venju birtir RML samantekinn lista yfir verð og framboð á sáðvöru samkvæmt upplýsingum frá söluaðilum. Í listanum koma m.a. fram umsagnir um yrkin skv. ritinu Nytjaplöntur á Íslandi 2016 sem er gefið út af LbhÍ. Þá er vert að benda á í Jörð.is er hægt að skrá notkun allra þessara yrkja ásamt dagsetningum á jarðvinnslu og sáningu.
Lesa meira