Námskeið í Jörð.is - Skráningarfrestur að renna út
07.04.2017
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Landbúnaðarháskóli Íslands standa þessa dagana fyrir námskeiðum þar sem kennt er á skýrsluhald- og jarðræktarforritið Jörð.is. Á þessum námskeiðum er farið yfir hvernig bændur geta nýtt sér forritið til þess að halda utan um það skýrsluhald sem nauðsynlegt er til þess að geta uppfyllt forsendur styrkja vegna ræktunar og landgreiðslna.
Lesa meira