Auglýst er eftir búum til þátttöku í verkefninu „Minnkun losunar gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði“
09.06.2017
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hafa gert með sér samning um verkefni sem miðar að mótun á vegvísi um minnkun losunar gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði. Samningurinn felur í sér að Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins leitar samstarfs við 5 bú þar sem lagt verður mat á losun gróðurhúsalofttegunda vegna búrekstursins og landnotkunar.
Lesa meira