Landgreiðslur - hvað er það?
02.03.2017
Samkvæmt nýjum rammasamningi milli Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Bændasamtaka Íslands, samþykktum þann 19. feb. 2016 er meðal annars fjallað um landgreiðslur sem Matvælastofnun á að ráðstafa. Í rammasamningi segir „Landgreiðslur skulu greiddar út á allt ræktað land sem er uppskorið til fóðuröflunar.
Lesa meira