26% samdráttur í útsendingu hrútasæðis milli ára
22.12.2017
Nú er lokið sæðingaverðtíðinni og er talsverður samdráttur í útsendingu sæðis milli ára. Alls sendu stöðvarnar út 33.200 skammta nú í desember en í desember 2016 voru þeir 45.000 og í desember 2015 voru 48.000.
Lesa meira