Hrútaskrá 2016-17 er komin á vefinn
18.11.2016
Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna fyrir 2016-2017 er komin á vefinn. Skráin er á hefðbundnu pdf-formi og hægt er nálgast hana undir "Sauðfjárrækt -> Kynbætur -> Hrútaskrá" eða með því að nota hlekkinn hér neðar.
Við vonum að sauðfjárræktendur og aðrir áhugamenn um sauðfjárrækt njóti lesningarinnar þar til prentaða útgáfan kemur út í byrjun næstu viku.
Lesa meira