Átaksverkefni tengt rekstri sauðfjárbúa
31.07.2017
Síðastliðinn vetur fór Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins af stað með átaksverkefni sem bar yfirskriftina „Auknar afurðir sauðfjár – tækifæri til betri reksturs“. Verkefnið var kynnt í nóvember og 44 sauðfjárbændur tóku þátt í því og voru flestir þátttakendur heimsóttir í mars-apríl.
Lesa meira