Búseta í sveit - Rafrænir vegvísar nú aðgengilegir á netinu
23.09.2015
Síðastliðinn vetur litu dagsins ljós bæklingar sem ætlaðir eru til ráðgjafar vegna ættliðaskipta í landbúnaði, á vef RML. Aðgengilegir voru bæklingar sem veittu almennar upplýsingar ásamt því að til boða voru rafrænir vegvísar gegn gjaldi. Nú eru þeir vegvísar aðgengilegir á netinu, endurgjaldslaust.
Lesa meira