Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir starfsmanni í rekstrarráðgjöf
12.07.2016
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Starf í ráðgjafateymi RML sem sinnir rekstrarráðgjöf í landbúnaði.
Vinna við rekstrar- og fjármögnunaráætlanir fyrir bændur.
Vinna við rekstrargreiningar í búrekstri.
Þróun og sala á ráðgjöf á landsvísu í samstarfi við aðra starfsmenn RML.
Önnur verkefni s.s. vinna við gerð og þróun líkana í excel, þátttaka í nýsköpunarverkefnum og samskipti við fjármálastofnanir.
Lesa meira