Breytingar á starfsmannahaldi RML
12.05.2016
Ditte Clausen sem hingað til hefur verið í ákveðnum verkefnum hjá RML hefur nú tekið við störfum Einars Einarssonar sem loðdýraræktarráðunautur og verður starfsstöð hennar á Sauðárkróki. Einar mun einnig starfa hjá RML í sumar.
Lesa meira