Hrossarækt fréttir

Kynbótahross á Fjórðungsmóti Vesturlands 2017

Þá er kynbótasýningum vorsins lokið. Næsta kynbótasýning verður á Fjórðungsmóti Vesturlands sem fram fer dagana 28. júní til 2. júlí. Nálgast má stöðulista yfir kynbótahross á fjórðungsmóti í WorldFeng með því að fara undir ,,Sýningar“ og smella síðan á ,,Sýningarská fyrir fjórðungsm“. Þeir sem ekki hafa aðgang að WF geta á forsíðu hans farið í flipann Fjórðungsmót 2017 (sjá mynd hér fyrir neðan) en þar er listi yfir hrossin 68 sem komin eru inn á mótið.
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Sprettur 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótasýningar í Spretti í Kópavogi fer fram föstudaginn 16. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00 - sjá hollaröð
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Sprettur 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótasýningar í Spretti í Kópavogi fer fram föstudaginn 16. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00 - sjá hollaröð
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Hólar 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Hólum í Hjaltadal fer fram föstudaginn 16.06.2017 og hefst stundvíslega kl. 08:00 Sjá hollaröðun í frétt
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Gaddstaðaflatir seinni vika 16.06.2017

Hér má sjá hollaröð á yfirliti - Gaddstaðaflatir seinni vika 16.06.2017. Yfirlitssýningin hefst kl. 08:00.
Lesa meira

Röðun hrossa á yfirlitssýningu í Borgarnesi 9.júní

Yfirlitssýning fer fram í Borgarnesi föstudaginn 9. júní og hefst stundvíslega kl. 9:00. Mæta 50 hross á yfirlit og gert verður 20 mín. hlé eftir holl 10. Röð flokka er hefðbundin, byrjað verður á elsta flokki hryssna og endað á elsta flokki stóðhesta. Örlitlar hrókeringar verða á þessu þar sem knapar þurfa að vera búnir fyrir tilsettan tíma.
Lesa meira

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum

Yfirlitssýning fer fram á Gaddstaðaflötum föstudaginn 9. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00. Hádegishlé verður tekið eftir 17 hópa. Að þessu sinni verður byrjað á blönduðum hópi hrossa en knapar á þeim þurfa að mæta á úrtöku vegna HM í Spretti. Eftir það er röðun hefðbundin, byrjað á elstu hryssunum og endað á elstu stóðhestunum.
Lesa meira

Yflirlitssýning kynbótahrossa í Víðidal

Yfirlitssýning fer fram í Víðidal fimmtudaginn 8. júní og hefst stundvíslega kl. 9:00. Hádegishlé verður tekið eftir 12 hópa. Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Hólum í Hjaltadal 12. til 16. júní

Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 128 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hægra megin á forsíðunni.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Spretti 12. til 16. júní

Kynbótasýning verður í Spretti í Kópavogi dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 129 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér á forsíðunni eða í gegnum tengil hér að neðan.
Lesa meira