Yflirlitssýning kynbótahrossa í Víðidal
07.06.2017
Yfirlitssýning fer fram í Víðidal fimmtudaginn 8. júní og hefst stundvíslega kl. 9:00. Hádegishlé verður tekið eftir 12 hópa.
Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum.
Lesa meira