Hrossarækt fréttir

Yflirlitssýning kynbótahrossa í Víðidal

Yfirlitssýning fer fram í Víðidal fimmtudaginn 8. júní og hefst stundvíslega kl. 9:00. Hádegishlé verður tekið eftir 12 hópa. Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Hólum í Hjaltadal 12. til 16. júní

Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 128 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hægra megin á forsíðunni.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Spretti 12. til 16. júní

Kynbótasýning verður í Spretti í Kópavogi dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 129 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér á forsíðunni eða í gegnum tengil hér að neðan.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 12. til 16. júní

Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 129 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér á forsíðunni eða í gegnum tengil hér að neðan.
Lesa meira

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Selfossi

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram á Brávöllum á Selfossi föstudaginn 2. júní og hefst stundvíslega kl. 9:00. Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum. Þessi flokkun mun þó riðlast eitthvað eins og sjá má á hollaröðun.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Borgarnesi 7.-9. júní

Kynbótasýning verður í Borgarnesi dagana 7. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 miðvikudaginn 7. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 9. júní og verður auglýst nánar þegar nær dregur. Alls eru 54 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér á forsíðunni eða í gegnum tengil hér að neðan.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Víðidal 6. til 8. júní

Kynbótasýning verður í Víðidal dagana 6. til 8. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 6. júní. Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 8. júní og verður auglýst nánar þegar nær dregur. Alls eru 61 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér hægra megin á forsíðunni.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 6. til 9. júní

Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 6. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 6. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 9. júní og hefst hún kl. 8:00. Alls eru 95 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" eða í tengli hér að neðan.
Lesa meira

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sörlastöðum

Yfirlitssýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði föstudaginn 26. maí og hefst stundvíslega kl. 9:00. Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum, þessi flokkun mun þó riðlast eitthvað. Hádegishlé (1 klst.) verður að afloknum 15 hópum.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 1. til 2. júní

Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 1. og 2. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 fimmtudaginn 1. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 2. júní og hefst hún kl. 9:00. Alls eru 32 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" eða í gegnum tengil hér neðar. Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
Lesa meira