Upplýsingar um sjö ný naut úr árgangi 2018
13.01.2020
Nú eru komnar upplýsingar um sjö ný ungnaut úr árgangi 2018 á nautaskra.net. Þetta eru Fálki 18029 frá Svertingsstöðum 2 í Eyjafirði undan Gými 11007 og Sýningu 784 Bambadóttur 08049, Beykir 18031 frá Brúnastöðum í Flóa undan Gými 11007 og Áttu 888 Baldadóttur 06010, Eiðar 18034 frá Breiðavaði í Eiðaþinghá undan Lúðri 10067 og Steru 675 Koladóttur 06003,
Lesa meira