Nýtt kynbótamat í sauðfjárrækt
10.11.2022
|
Nýtt kynbótamat fyrir alla eiginleika hefur nú verið lesið inn í Fjárvís. Til viðbótar við hefðbundar uppfærslur á mati fyrir skrokkgæði sem hafa verið unnar á þessum árstíma, hefur einnig verið keyrt uppfært mat fyrir frjósemi og mjólkurlagni með þeim upplýsingum sem bæst hafa við frá síðustu keyrslu í ágúst.
Lesa meira