Hrútaskrá – Netkynning
29.11.2021
|
Þar sem engir „hrútafundir“ verða haldnir í ár var ákveðið að leika sama leikinn og í fyrra. Það er að birta á netinu kynningu á hrútunum þar sem ráðunautar fara yfir hrútaskránna í léttu spjalli. Það eru þeir Eyþór Einarsson, Eyjólfur Ingvi Bjarnason og Lárus G. Birgisson sem fara hér yfir hrútakost sæðngastöðvanna 2021 til 2022.
Lesa meira