Námskeið í dkBúbót í febrúar 2016
10.02.2016
Haldin verða námskeið í notkun bókhaldsforritsins dkBúbót ef næg þátttaka fæst í húsnæði búnaðarsambandanna á hverjum stað:
Hvanneyri: mánudaginn 15. febrúar 11.00-15.00 skráningu lýkur föst. 12/2
Akureyri: fimmtudaginn 18. febrúar 10.00-14.00 skráningu lýkur þriðj. 16/2
Egilsstaðir: mánudaginn 22. febrúar 10.00-14.00 skráningu lýkur fimmt. 18/2
Selfoss: þriðjudaginn 16. febrúar 11.00-15.00 skráningu lýkur föst. 12/2
Lesa meira