Hvaða vaxtakjör eru í boði hjá fjármálastofnunum?
24.09.2015
Hækkun vaxta óverðtryggðra lána.
Eins og fram hefur komið hefur Seðlabanki Íslands hækkað stýrivexti bankans á síðustu misserum, ein afleiðing þess er hækkun á óverðtryggðum útlánavöxtum viðskiptabankanna. Í meðfylgjandi töflu koma fram lægstu útlánavextir helstu lánastofnana eins og þær birtast á heimasíðum viðkomandi lánastofnana.
Lesa meira