1. febrúar nálgast – Ert þú búinn að panta arfgerðargreiningu fyrir þínar kindur?
31.01.2022
|
Þeir sem hafa hug á því að vera með í átaksverkefninu – riðuarfgerðargreiningar 2022, þurfa að panta í síðasta lagi 1. febrúar til að eiga möguleika á því að fá úthlutaðar niðurgreiddar arfgerðargreiningar. Það er Þróunarsjóður sauðfjárræktarinnar sem styrkir þetta verkefni og gerir það mögulegt að hægt sé að bjóða hverja greiningu á 850 kr án vsk.
Lesa meira