Sauðfjárbændur athugið
26.10.2021
|
Á næstu dögum hefst vinna við hrútaskrá fyrir komandi vetur. Einn partur þeirrar vinnu er að uppfæra kynbótamat fyrir gerð og fitu sláturlamba þannig að gögn frá haustinu 2021 nái inní útreikning.
Sauðfjárbændur er hvattir til að lesa inn sláturgögn og yfirfara sláturskrár hjá sér í Fjárvís ef einhver númer hafa verið rangt lesin hjá sláturhúsi vilji þeir að gögnin á þeirra búi séu rétt þegar gagnaskrá vegna vinnu kynbótamats verður útbúin fyrrihluta næstu viku.
Lesa meira