Breytingar á starfsmannahaldi
29.01.2014
Nú um síðustu áramót lét Ingvar Björnsson ráðunautur af störfum hjá RML. Ingvar hóf störf sem ráðunautur hjá Búgarði ráðgjafaþjónustu á Norðausturlandi árið 2003 þar sem hans helstu verkefni vörðuðu ráðgjöf í jarðrækt og búrekstri. Ingvar starfaði á árinu 2013 hjá RML en síðla á því ári fluttist hann, ásamt fjölskyldu sinni, búferlum að Hólabaki í Húnavatnssýslu þar sem hann stundar nú búskap og sinnir fleiri verkefnum.
Lesa meira