Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarf
06.02.2014
Þriðjudaginn 4. febrúar var undirritað samkomulag um samstarf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins og Landbúnaðarháskóla Íslands um þætti sem snerta endurmenntun, kennslu og ýmiss brýn verkefni á sviði ráðgjafar og nýsköpunar í landbúnaði.
Lesa meira