Opið hús hjá starfsstöð RML á Hvanneyri
22.01.2015
Nú stendur yfir opið hús hjá RML á starfsstöðinni á Hvanneyri, að Hvanneyrargötu 3. Í húsinu eru ásamt RML sex önnur fyrirtæki eða stofnanir, Búnaðarsamtök Vesturlands, Matvælastofnun, Framleiðnisjóður landbúnaðarins, Vesturlandsskógar, Landgræðsla ríkisins og Skorradalshreppur.
Lesa meira