Annað fréttir

Lokað vegna landsleiks

Í tilefni af landsleik Íslands og Nígeríu verður skrifstofum RML lokað klukkan 14:30 í dag, föstudag. Áfram Ísland!
Lesa meira

Breytingar í starfsmannahaldi RML

Núna um mánaðarmótin lét Gunnar Guðmundsson ráðunautur af störfum hjá RML. Gunnar starfaði áður sem sviðsstjóri ráðgjafarsviðs Bændasamtaka Íslands en kom yfir til RML við sameiningu ráðgjafarþjónustu til bænda á landinu öllu. Gunnar er fóðurfræðingur og hefur starfaði við fóðurráðgjöf til bænda ásamt því að vera tengiliður RML í erlendu samstarfi. RML óskar Gunnari velfarnaðar á nýjum vettvangi og þakkar honum vel unnin störf á síðustu árum. boo/hh
Lesa meira

Vinningshafi í getraun RML á Mýrareldahátíð

Þann 7. apríl síðastliðinn var haldin glæsileg Mýrareldahátíð í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Þar var Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins með kynningu á starfsemi sinni og að því tilefni var efnt til getraunar þar sem gestum og gangandi bauðst að lykta og þreifa á heytuggu og giska á hver heygæðin væru út frá niðurstöðum úr efnagreiningu.
Lesa meira

Ráðunautur í nautgriparækt

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir ráðunaut til að sinna fjölbreyttri ráðgjöf í nautgriparækt. Starfs- og ábyrgðarsvið: Starf í ráðgjafateymi RML og sérstaklega faghópi nautgriparæktar og fóðrunar. Fjölbreytt ráðgjöf með áherslu á fóðrun og kynbætur í nautgriparækt. Þróun og sala á fjölbreyttri ráðgjöf á landsvísu í samstarfi við annað starfsfólk RML. Önnur tilfallandi verkefni.
Lesa meira