Vinningshafi í getraun RML á Mýrareldahátíð
13.04.2018
Þann 7. apríl síðastliðinn var haldin glæsileg Mýrareldahátíð í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Þar var Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins með kynningu á starfsemi sinni og að því tilefni var efnt til getraunar þar sem gestum og gangandi bauðst að lykta og þreifa á heytuggu og giska á hver heygæðin væru út frá niðurstöðum úr efnagreiningu.
Lesa meira