Bændahópar – skráning er hafin á heimasíðu RML
15.12.2022
|
RML mun bjóða upp á fyrstu tvo Bændahópana í febrúar næstkomandi en þeir hafa reynst mjög vel erlendis. Áhersla verður á jarðrækt og nýtingu áburðarefna. Hægt er að lesa nánar um fyrirkomulag og fleira í gegnum tengilinn hér að neðan.
Lesa meira