Kynningarfundir um niðurstöður rannsókna á áhrifum beitarfriðunar á kolefnisbúskap úthaga
18.08.2025
|
Kynningarfundir um niðurstöður rannsókna á áhrifum beitarfriðunar á kolefnisbúskap úthaga. Undanfarin ár hafa rannsóknir staðið yfir á áhrifum beitarfriðunar á kolefnisupptöku og magn kolefnis í jarðvegi. Rannsóknaverkefnið ExGraze, sem hlaut styrk úr Rannsóknarsjóði 2021 (Rannís 217920-051) og RML tók þátt í upphafi, er nú á lokametrunum og verða niðurstöður þess kynntar á eftirtöldum stöðum:
Lesa meira