Breytingar á verðskrá RML
22.04.2025
|
Í dag þann 22. apríl tekur gildi ný verðskrá fyrir þjónustu RML. Á stjórnarfundi RML þann 11. apríl síðastliðinn, voru samþykktar breytingar á verðskrá RML. Verðskráin er tvíþætt í þeim skilningi að ákveðinn hluta verðskrár getur stjórn breytt en annar hluti er háður samþykki atvinnuvegaráðuneytisins.
Lesa meira