Annað fréttir

Losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið fól Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins að leggja mat á helstu þætti í starfsemi fimm búa sem hafa í för með sér losun gróðurhúsalofttegunda og einnig hver væri kolefnisbinding á viðkomandi búum. Niðurstöðurnar hafa verið birtar í skýrslu sem finna má í tengli hér að neðan. Verkefnið er liður í Sóknaráætlun í loftslagsmálum 2016-2018.
Lesa meira