Jólakveðja og opnunartími
23.12.2020
Stjórn og starfsfólk Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins senda bændum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með kærum þökkum fyrir góð samskipti og samstarf á árinu sem er að líða.
Skrifstofur RML verða lokaðar á aðfanga- og gamlársdag. Ekki er viðvera á öllum starfsstöðvum á Þorláksmessu eða milli jóla og nýárs, þ.e. 28. - 30. des. Opnum aftur á nýju ári mánudaginn 4. janúar 2021.
Hafið það gott yfir hátíðarnar.
Stjórn og starfsfólk RML
Lesa meira