Miðsumarssýning Hellu 12.-16. júlí
06.07.2020
Mikill og gleðilegur áhugi er á miðsumarssýningum hrossa í júlí. Hér að neðan má nálgast röðun hrossa/knapa í fyrstu miðsumarssýningaviku á Gaddstaðaflötum; fyrstu dómaviku af þremur. Athugið að dómar hefjast sunnudaginn 12. júlí og dæmt verður fram á miðvikudaginn 15. júlí. Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 16. júlí.
Lesa meira