Plöntunæringarefnið kalí, hlutverk, hringrás og þróun þess í uppskeru og í jarðvegi
03.04.2023
|
Nú er tímabil áburðarráðlegginga meira og minna liðinn og finnst þá rúm til þess skoða niðurstöður heyefnagreinina og jarðvegsefnagreininga heildrænt og spá í ýmislegt sem tengist plöntunæringu og nýtingu áburðarefna. Á tímum mjög hás áburðarverðs er eðlilegt að bændur reyni eftir fremsta megni að spara kaup á tilbúnum áburði og endurnýta búfjáráburð og önnur lífræn efni sem falla til á búunum sem allra best.
Lesa meira