Á slóðum Hróa Hattar (seinni hluti)
25.01.2023
|
Í nóvember síðastliðnum sóttu sex ráðunautar RML sauðfjárræktarráðstefnu í Bretlandi. Ráðstefnan nefnist Sheep Breeders Round Table eða hringborð sauðfjárræktenda og koma þar saman ráðunautar, dýralæknar, vísindafólk og sauðfjárbændur og fara yfir þau mál sem eru efst á baugi hverju sinni.
Lesa meira