Fyrsta vika miðsumarssýningarinnar á Hellu byrjar fyrr en áætlað var
30.06.2020
Vegna stórmóts sem verður á Hellu dagana 17.-19. júlí er nauðsynlegt að byrja fyrstu viku miðsumarssýningarinnar þar strax á sunnudaginn 12. júlí í stað mánudagsins 13. júlí
Lesa meira