Haustuppgjör 2015 - tilkynning til þeirra sem hafa skilað haustgögnum
09.11.2015
Enn er unnið að því að ganga frá haustskýrslum sauðfjárræktarinnar eftir breytingar á FJÁRVÍS fyrr á þessu ári. Því eru engar uppgjörsskýrslur aðgengilegar fyrir árið 2015. Unnið er í því þessa daganna að yfirfara uppgjörið og hvort allir útreikningar komi réttir.
Lesa meira