Kynbótasýningar á Miðfossum, í Spretti og á Gaddstaðaflötum 30. maí - 10. júní
18.05.2016
Kynbótasýningar fara fram á Miðfossum í Borgarfirði, í Spretti í Kópavogi og á Gaddstaðaflötum á Hellu, dagana 30. maí - 10. júní. Sýningin í Spretti er þegar full og einnig seinni vikan á Hellu. Enn eru laus pláss fyrri vikuna á Hellu og báðar vikurnar á Miðfossum.
Lesa meira