Röðun hrossa á kynbótasýningu á Mið-Fossum dagana 1.-2. júní
25.05.2016
Kynbótasýning verður á Mið-Fossum í Borgarfirði dagana 1.-2. júní 2016. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 miðvikudaginn, 1. júní. Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 2.júní frá kl. 9:00 til 12:00.
Lesa meira