Fréttir

Hollaröð yfirlitssýningar á Sauðárkróki 21. ágúst

Yfirlit síðsumarssýningar á Sauðárkróki fer fram föstudaginn 21. ágúst og hefst kl. 9:00.
Lesa meira

Yfirlit síðsumarssýningar og hollaröð á Selfossi 21. ágúst

Yfirlit síðsumarssýningar á Selfossi fer fram föstudaginn 21. ágúst og hefst kl. 9:00. Dagskrá dagsins verður eftirfarandi:
Lesa meira

Síðsumarssýning á Mið-Fossum, breyting á hollaröðun

Smávægilegar breytingar hafa átt sér stað og eru því knapar og eigendur hrossa hvattir til að skoða uppfærða hollaröðun.
Lesa meira

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Miðfossum 19.-21. ágúst

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Miðfossum fer fram dagana 19. - 21. ágúst. Dómar hefjast kl 12:30 miðvikudaginn 19. ágúst. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum undir Búfjárrækt > Hrossarækt > Röðun hrossa á kynbótasýningum. Eigendur og sýnendur eru beðnir að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
Lesa meira

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Selfossi 17.-21. ágúst

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Selfossi fer fram dagana 17. - 21. ágúst. Dómar hefjast kl 12:30 mánudaginn 17. ágúst, aðra daga hefjast dómar stundvíslega kl. 8:00 (fyrstu hross þurfa því að vera mætt í mælingu aðeins fyrir kl. 8:00). Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum undir Búfjárrækt > Hrossarækt > Röðun hrossa á kynbótasýningum.
Lesa meira

Um sauðfjárskoðun 2015

Bændur eru hvattir til að draga það ekki að panta skoðun á lömbin því það auðveldar allt skipulag að pantanir liggi fyrir sem fyrst. Því fyrr sem menn panta því meiri líkur eru á að hægt sé að verða við óskum þeirra og öll framkvæmd verður hagkvæmari. Miðað hefur verið við að raða þeim bæjum fyrst niður sem pantað hafa fyrir 15. ágúst.
Lesa meira

Bændur munið að panta heysýnatöku

Það er mikilvægt að láta efnagreina gróffóður því það er uppistaðan í fóðri grasbíta. Það er margt sem hefur áhrif á gæði gróffóðurs eins og áburðagjöf, veðurfar, sláttutími og grastegundir. Þetta er breytilegt á milli ára og það getur verið erfitt að meta næringargildi fóðursins án þess að láta efnagreina það.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Sauðárkróki 19.-20. ágúst

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Sauðárkróki fer fram dagana 19. - 21. ágúst. Dómar hefjast kl 13:00 miðvikudaginn 19. ágúst. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum undir Búfjárrækt > Hrossarækt > Röðun hrossa á kynbótasýningum. Eigendur og sýnendur eru beðnir að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
Lesa meira

Notendur Fjárvís athugið

Fjárvís var uppfærður um mánaðarmótin mars/apríl á þessu ári og allt viðmóti í kerfinu breyttist líkt og notendur ættu að hafa orðið varir við. Kerfið er ekki gallalaust og unnið er að því að fínstilla kerfið, það tekur tíma og mikilvægt að notendur láti vita um hluti sem ekki virðast vera réttir. Tvær villur fundust ekki fyrr en notendur fóru að nota kerfið enda misjafnt hvaða vinnulag er notað við skráningar. Þessar villur þurfa notendur sjálfir að athuga á sínum búum, hvort þær gildi um gripi þar og leiðrétta ef þarf.
Lesa meira

Skipulag heysýnatöku á Suðurlandi

Eins og áður hefur komið fram hér á heimasíðu RML líður að því að ráðunautar fari um sveitir og bjóði upp á heysýnatöku. Vothey þarf að verkast í 6-8 vikur frá hirðingu þar til sýni er tekið, en sé þurrefnisinnihald komið upp undir og yfir 50% í fóðrinu má það bíða styttri tíma frá hirðingu þar sem minni breytingar verða á fóðrinu vegna gerjunar.
Lesa meira