Námskeið fyrir bændur í notkun skilvirknikerfa í búrekstri
01.04.2016
Dagana 11.-13. apríl mun Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, í samstarfi við SEGES P/S í Danmörku, standa fyrir þremur heilsdags námskeiðum í notkun á LEAN og SOP í búrekstri. Fyrirlesari á námskeiðunum er Vibeke F. Nielsen landsráðunautur hjá SEGES P/S í Danmörku. Sérsvið hennar er bústjórn og betri nýting framleiðslutækja.
Lesa meira