Röðun hrossa á kynbótasýningu á Hólum dagana 6.-10. júní
01.06.2016
Kynbótasýning verður á Hólum í Skagafirði dagana 6.-10. júní 2016. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 6. júní. Tvær dómnefndir verða að störfum og verður dæmt mánudag, þriðjudag og miðvikudag.
Lesa meira