DNA-stroksýni/örmerkingar á höfuðborgarsvæði
31.08.2015
Pétur Halldórsson, ráðunautur hjá RML, verður við DNA-stroksýnatökur og örmerkingar í hesthúsahverfum á höfuðborgarsvæðinu og/eða þar sem þörf er fyrir þjónustuna, föstudaginn 4. september næstkomandi.
Lesa meira