Ráðunautar RML læra af sænskum kollega
15.06.2015
Síðustu daga hafa jarðræktar- og fóðurráðunautar RML fundað með sænska jarðræktarráðunautinum Lars Ericsson. Lars starfar við jarðræktarráðgjöf og rannsóknir norðarlega í Svíþjóð (Västerbotten) en aðstæður þar eru um margt líkar því sem við þekkjum hér á landi. Ríkharð Brynjólfsson og Guðni Þorvaldsson prófessorar hjá LbhÍ tóku þátt í fundinum sem var mjög fróðlegur og gagnlegur.
Lesa meira