Hrútafundir - Vopnafjarðarfundurinn fellur niður
16.11.2015
Breyting hefur verið gerð á dagskrá hrútafundanna sem auglýstir voru hér á vefnum í morgun. Í ljósi þess að BÍ boðar bændur á Austurlandi til fundar kl. 11:00 fimmtudaginn 26. nóv. var ákveðið að fella niður fyrirhugaðan hrútafund á Síreksstöðum í Vopnafirði sem átti að vera á sama tíma.
Lesa meira