Kynbótasýningar 2016 og val kynbótahrossa á LM 2016
05.01.2016
Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2016 og er hún komin hér á vefinn undir Búfjárrækt/Hrossarækt/Kynbótasýningar. Ákveðið hefur verið að stilla ekki upp sýningum þar sem tvö dómaragengi eru að störfum en þörf hefur verið á því á suðvesturhorni landsins til að anna eftirspurn. Þess í stað verður boðið upp á sýningar á fleiri sýningarsvæðum á sama tíma.
Lesa meira