Miðsumarssýning á Dalvík - skráning opin til 20. júlí
17.07.2015
Miðsumarssýning kynbótahrossa fer fram á Dalvík, 27.-29. júlí n.k. verði þátttaka næg. Sýningin hefst á mánudegi og ræðst af földa skráninga hvaða dag yfirlitssýning verður. Opið verður fyrir skráningu fram að miðnætti mánudaginn 20.júlí n.k. (athugið lengdur skráningafrestur). Sjá nánar í frétt.
Lesa meira