Tilkynning vegna röntgenmynda af hækilliðum stóðhesta
15.05.2015
Vegna verkfalls dýralækna sem starfa hjá Matvælastofnun hefur lestur af röntgenmyndum af hækilliðum stóðhesta og birting niðurstaðna í WorldFeng legið niðri. Þetta er forsenda þess að hægt sé að skrá stóðhesta sem eru 5 vetra og eldri á kynbótasýningar.
Lesa meira