Verð og framboð á sáðvöru og grasfræblöndum 2015
20.03.2015
Vakin er athygli á að nýir listar yfir verð og framboð á sáðvöru og grasfræblöndum fyrir árið 2015 hafa nú verið birtir hér á heimasíðu RML. Á nýju listunum eru eins og áður upplýsingar um allt fræ og blöndur sem eru til sölu ásamt verði sem og upplýsingum sem liggja fyrir um viðkomandi yrki í nýjasta Nytjaplöntulista Landbúnaðarháskóla Íslands.
Lesa meira