Er búið að taka sýni úr öllum ásettum hrútum? Eru öll sýni tengd við gripi inn í Fjárvís?
03.12.2024
|
Nú styttist í að uppgjör fari fram á DNA sýnum vegna arfgerðargreininga með tilliti til mótstöðu gegn riðu. Eitt af því sem lögð er rík áhersla á er að allir ásettir hrútar landsins séu arfgerðargreindir. Matvælaráðuneytið niðurgreiðir greiningar á öllum ásettum hrútum og því kostar greiningin bóndann á hvern ásettan hrút 300 kr. án vsk, þegar styrkurinn hefur verið dreginn frá greiningarkostnaði.
Lesa meira